MOSO
Moso heitir eftir ört vaxandi risastórri bambustegund sem notuð er í framleiðslu á vörum fyrirtækisins. Bambus er planta fortíðar, nútíðar og framtíðar. Moso er markaðsleiðandi framleiðandi á bambus sem leggur mikla áherslu á gæði, nýsköpun og sjálfbærni. Kolefnisspor bambus vara er hlutlaust út líftíma vörunnar.