BAMBUS
PARKET
LÝSING
Bambus er hraðsprottnasta planta í heiminum með endalausa auðlind.  Bambusinn er unninn á þrjá mismunandi hátt: Side Pressed (lóðrétt), Plain Pressed (lárétt) og High Density (samþjappað). Sjá útskýringar og vottanir á um Bambus.Það kemur í mismunandi þyktum. Parketið kemur í tveim litatónum Natural og Carmel.  Natural er líka til í sumum týpum sem  hvíttað og Caramel í sumum týpum einnig til sem Brushed Caramel. 

Áferðirnar eru lakkað,  lakkað extra matt,  ólakkað, Brushed pre lakkað, Antik lakkað, Brushed lakkað, Brushed stained lakkað.
MEIRA HJÁ FRAMLEIÐADA
Topbamboo  (engineered board with click system): Moso Topbambus er þriggja laga sem samanstendur af efsta lagi af bambusi ásamt HDF (high density fibre board)  sem kjarna og mjúkviðbaki. Vegna þessarar samsetningar er varan mjög stöðug, á meðan smellakerfið gerir það mjög auðvelt í uppsetningu (ekki þarf lím).  Kemur í 2 litum og  9 útfærslum.

Purebamboo (solid strip):  MOSO Purebambus er að öllu leyti unnið úr gegnheilu bambus plain pressed er þriggja laga og side pressed eins laga. þessi gólfgerð er góð lausn þegar þörf er á hagkvæmu en afkastamiklu bambusgólfi. Kemur í 2 litum og 9 útfærslum.

UltraDensity: Moso Bambus UltraDensity er gegnheilt bambus gólfborð úr samþjöppuðum bambus ræmum með mög miklum þéttleika. Þessi einstaka framleiðsluaðferð gerir parketið ákaflega stöðugt, þétt og endingargott og hentar því vel við erfiðustu aðstæður: á mjög miklum umferðarsvæðum, tröppum og jafnvel á útivistarsvæðum undir skyggni  (varið gegn beinni rigningu eða sólskini). Kemur í 1 lit (Caramel) og 5 útfærslum.

Supreme:  MOSO Bamboo Supreme  er tveggja laga sem hefur 10 mm þykkt (4 mm topplag og krosspressað bambus stuðning). Gólfefnið er málamiðlun milli endingar og stöðugleika og býður upp á fullkomna lausn fyrir krefjandi og mikið álagssvæði, eins og uppsetningu á gólfhita og / eða uppsetningu á þungum umferðarsvæðum.  Kemur í 2 litum og 14 útfærslum.

Industriale (industial flooring):  Gólfið er það þykkasta af  öllum MOSO gólfum allt að 15mm á þykkt. Moso bambus indurstiale samanstendur af litlum gólfborðum sem eru úr stuttum gegnheilum bambusræmum og skapa sérstakt iðnaðarútlit. Þar sem parketið er gert úr svona litlum strimlum er gólfið mjög stöðugt og gerir það að fullkominni lausn til notkunar á gólfhita.  Kemur í 2 litum og 5 útfærslum.

Elite Premium (solid wide board):  MOSO Bamboo Elite Premium er gólfborð sem er lengra og breiðara en Bamboo Elite og er ca 4mm að þykkt. Borðið er búið til úr þremur lögum af gegnheilu Bambus, miðju lagið er þrýst í þversnið til að hámarka stöðugleikann. Borðin eru búin smellukerfi til að auðvelda uppsetningu. Kemur í 2 litum og 5 útfærslum.

Elite (solid 3-ply wide board):  MOSO Bamboo Elite er gólfborð sem er tiltölulega langt og breitt (borið saman við önnur MOSO gólf) og er búið til úr þremur lögum af gegnheilum bambus, saman stendur af tungu / gróp (groove) tengingu.
MOSO
Moso heitir eftir ört vaxandi risastórri bambustegund sem notuð er í framleiðslu á vörum fyrirtækisins. Bambus er planta fortíðar, nútíðar og framtíðar. Moso er markaðsleiðandi framleiðandi á bambus sem leggur mikla áherslu á gæði, nýsköpun og sjálfbærni.  Kolefnisspor bambus vara er hlutlaust út líftíma vörunnar.
hafa samband