UM BAMBUS
Frá bambusplöntu að vörum 

Eftir uppskeru eru þroskaðir bambusstönglar klofnir í langa strimla og ytri húðin er fjarlægð. Ræmurnar hafa náttúrulega ljósgulan lit (Natural) , en hægt er með ákveðinni gufutækni að galla fram ljósbrúnann lit (Caramel). Eftir meðhöndlun og þurrkun eru ræmurnar tilbúnar til að vera sameinaðist á nokkra vegu til að útbúa lokavöruna:

Það sem við erum best í

OKKAR ÞJÓNUSTA

Plain Pressed
Strimlar eru settar lárétt og límd saman til að skapa a breitt línumynstur þar sem einkennið bambus hnúðanna verða greinilega sýnilegir.
Side pressed
Strimlar eru settar lóðrétt og límd saman til að skapa a þröngt línustrik þar sem einkenni bambus hnúðanna er sýnilegur en talsvert minna en þegar vara er límd lárétt. 
High Density® 
Strimlar eru muldair, þjappað og límdir undir miklum þrýstingi  og útkoman er glæsilegt efni með óhefðbundu kornamynstri.  Útkoman er gólf sem er jafnvel er harðara en hörðustu og suðrænum harðviðartegundirnar
Harður og endingargóður 
Með hörku og þéttleika eru framleiðsluvörur  Moso I flokki með bestu harðviðargólfum. MOSO® bambusgólf eru hentugur til notkunar hvort sem er á heimilum eða á fjölförnum svæðum þars em krafist er mikils slitþols. 
CO2 Hlutlaust 
Öll gegnheil MOSO® bambusgólf eru vottuð CO2 hlutlaust út líftíma vörunnar.
Umhverfið okkar 
Öll bambusgólf frá MOSO® eru umhverfisvæn og ekki ofnæmisvaldandi, þannig hjálpar gólfenin frá Moso við að halda heilbrigðu umhverfi innanhúss. 
Ábyrgð
MOSO® bambusgólf eruí hæsta gæðaflokki og fylgir vöruábyrgð framleiðanda í allt að 30 árum
Endalaus auðlind 
Með vaxandi hraða upp í 1 metri á dag er bambus mest vaxandi jurt á jörðinni. Hægt er að uppskera bambus án skógareyðing.
Mikill stöðugleiki 
Þar sem gólfefnin okkar eru samsett af mörgum einstökum strimlum, eru MOSO® bambus gólfefni stabílli en hefðbundin viðargólfeni.  Gólfefnin skreppa síður saman og bólnga lítið  ólíkt öðrum trjátegundum. 
Mikið úrval 
MOSO® bambusgólf eru fáanlegt í miklu úrvali og útfærslum, einnig fjölda lita til að komast á móts við  við óskir allra.
Náttúruleg
Fegurð Innblásin af náttúrunni, MOSO® bambusgólf eru ekki aðeins ábyrgt val en líka stílhreinn.
vottanir
MOSO
Moso heitir eftir ört vaxandi risastórri bambustegund sem notuð er í framleiðslu á vörum fyrirtækisins. Bambus er planta fortíðar, nútíðar og framtíðar. Moso er markaðsleiðandi framleiðandi á bambus sem leggur mikla áherslu á gæði, nýsköpun og sjálfbærni.  Kolefnisspor bambus vara er hlutlaust út líftíma vörunnar.
hafa samband