PALLAEFNI
X-TREME
LÝSING
Bambus X-treme pallaefni er gegnheilt, ákaflega harðgert, stöðugt og sjálfbært.  Framleiðsluferlið er einstakt þar sem efnið er hitað við 200 ºC og er gert úr þjöppuðu, bambusstrimlum  sem  skilar sér í hæsta endingarflokk sem mögulegur er í viðeigandi reglum ESB um hörku og stöðuleika.  Gífurlegur stöðuleiki efnisins tryggir mjög góðan endingartíma og náttúrulegt útlit harðviðar. Pallaefnið er einstaklega fallegt og þolir vel alla veðráttu.
MEIRA HJÁ FRAMLEIÐADA
Pallaefnið kemur í þrem breiddum 13,7, 15,5 og 17,8 cm og nokkrum útfærslum eins og slétt, rifflað, kúpt, sandað (með sértakri hjálkuvörn).  Lengd á borðinu er 185 cm. Þykkt á efninu er 18-20 mm einnig eining sem er 30mm sem ætlað er í brýr, bryggjugólf og gönguleiðir þar sem mikill ágangur er.  Nýjung  á þessu ári eru 59,5*59,5 *3,6 cm plattar sem ætlaðir eru til að leggja á t.d.  svalagólf. Gerum tilboð í öll verk, afhendingartími er 10-14 dagar.
MOSO
Moso heitir eftir ört vaxandi risastórri bambustegund sem notuð er í framleiðslu á vörum fyrirtækisins. Bambus er planta fortíðar, nútíðar og framtíðar. Moso er markaðsleiðandi framleiðandi á bambus sem leggur mikla áherslu á gæði, nýsköpun og sjálfbærni.  Kolefnisspor bambus vara er hlutlaust út líftíma vörunnar.
hafa samband
MOSO
Moso heitir eftir ört vaxandi risastórri bambustegund sem notuð er í framleiðslu á vörum fyrirtækisins. Bambus er planta fortíðar, nútíðar og framtíðar. Moso er markaðsleiðandi framleiðandi á bambus sem leggur mikla áherslu á gæði, nýsköpun og sjálfbærni.  Kolefnisspor bambus vara er hlutlaust út líftíma vörunnar.
hafa samband