LÝSING
Vöruúrvalið samanstendur að mestu úr línu sem heitir Italia og þar er að finna matarborð, sófasett, stóla með láréttu og lóðréttu baki, skenk, bekkir með og án baks, koll, sólbekk, amerískan hægindastól og sófaborð. Einnig erum við með stóla og borð sem hægt er að fella saman þegar það er ekki í notkun. Allt áklæði er sérsaumað fyrir okkur frá bandaríska framleiðandanum Sunbrella sem er hágæða efni sem upplitast ekki í sól og hrindir frá sér vatni einnig er svampurinn hannaður til að halda ekki vatni til að draga úr líkum á myglu.